Körfubolti

Ólafur Helgi til Njarðvíkur

Ólafur Helgi Jónsson er genginn til liðs við Njarðvík en körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti það fyrr í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning.

Körfubolti

Hörður Axel til Grikklands

Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Kymis frá Grikklandi en þetta kemur fram á grískri vefsíðu nú undir kvöld. Hörður gerir samning við félagið út yfirstandandi leiktíð.

Körfubolti

Stjarnan framlengir ekki við Hrafn

Hrafn Kristjánsson verður ekki áfram þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla en Stjarnan ákvað að framlengja ekki samning sinn við Hrafn. Samningur Hrafns við Stjörnuna rann út eftir tímabilið.

Körfubolti

Hjalti Friðriksson aftur í ÍR

Hjalti Friðriksson mun koma til landsins og leika með ÍR í undanúrslitum Domino's deildar karla. Þetta staðfesti þjálfari ÍR, Borche Ilievski, í viðtali karfan.is eftir sigur ÍR á Stjörnunni í Ásgarði í kvöld.

Körfubolti